Á Næstunni

04-07 Október 12 WRC Frakkland
18-21 Október 12 WRC Ítalía
03 Nóvember 12 Lokahóf LÍA
08-11 Nóvember 12 WRC Spán
15-20 Janúar 13 WRC Monte Carlo
07-10 Febrúar 13 WRC Svíþjóð
07-10 Mars 13 WRC Mexico
11-14 Apríl 13 WRC Portugal
02-05 Maí 13 WRC Argentína
30-02 Júní 13 WRC Grikkland

Team Mótor-SportIlka Minor ræsir af stað í 100 WRC rallið Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Sunnudagur, 24. febrúar 2013 18:09

Þegar þriðja umferð heimsmeistaramótsins í rally hefst eftir rúmar tvær vikur mun Ilka Minor aðstoðarökumaður halda uppá sitt hundraðasta rall í heismeistaramótinnu.
Hennar fyrsta keppni var árið 1997 þá sem aðstoðarökumaður fyrir Achlm Mörtl sem ók Subaru Impreza 555.

Ilka Minor sem er fædd 30 Apríl 1975 í Austuríki hóf rally feril sinn árið 1994 sem aðstoðarökumaður fyrir Austuríkja manninn Achlm Mörtl sem þá ók Toyota Celica Gr. N í Austuríska meistaramótinnu.
Það var svo árið 1997 sem þau tóku þátt í Corsica rallinu í Frakklandi á Subaru Impreza 555.

Nánar...
 
WOW Air Racing Team til Bretland Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Laugardagur, 23. febrúar 2013 08:19

Jón Bjarni Hrólfsson Íslandsmeistari í rally 2009 og 2010 mun taka þátt í Breskumeistarakeppninni í Rallycrossi á komandi tímabili. Jón Bjarni sem varð einnig Íslandsmeistari í Rallycrossi á síðastliðnu áru mætir til leiks með öflugan Subaru bíl.

Fyrsta keppninn fer svo fram dagana 16 til 17 Mars á Lydden Hill brautinni í Wootton í Englandi. Alls eru átta umferðið en Jón Bjarni mun aðeins taka þátt í sjö af þeim

Nánar...
 
Petter Solberg aftur í Rallycross Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Laugardagur, 23. febrúar 2013 08:03

Petter Solberg heimsmeistari í rally 2003 hefur gefið það út að hann muni á komandi sumri taka þátt í Evrópumótaröðinni í rallycross. Solberg sem mætir með Citroen DS3 bíl sem er rekinn af hans eigin liði PS Engineering.

Solberg sem áður var ökumaður fyrir Subaru heimsmeistaraliðið mætti með sitt eigið lið í heimsmeistarakeppninna árið 2009 eftir að Subaru dró sig útur keppninni. Næstu þrjú ár eða 2009 til 2011 keppti hann á Citroen Xsara, Citroen C4 og Citroen DS3 sem allt var gert út af hans eiginliði. Árið 2012 var hann hinsvegar ökumaður hjá Ford verksmiðju liðinnu sem rekið var af M-Sport í Bretlandi. Eftir á Ford ákvað að draga sig útur þáttöku í Heimsmeistaramótinnu var orðið fátt um keppnissæti fyrir norska heimsmeistaran frá 2003.
Eftir að hafa eytt vetrinum í að skoða möguleika svo sem Heimsmeistaramótið í Götubíla kappakstr(WTCC) sem og Le Mans 24 en á endanum var niðurstaðan að fara í Rallycross.

Nánar...
 
81 Monte Carlo Rally Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Sunnudagur, 13. janúar 2013 19:06

Mynd. Volkswagen Motorsport15 Janúar næst komandi hefst 2013 keppnistímabilið í Heimsmeistarakeppninni í Rally þegar ræst verður af stað 81 Monte Carlo rallinu. Alls eru 13 keppendur skráðir til leiks í WRC flokknum.

Sebastien Loeb sem ákvað á síðasta tímabili að hætta fullri þáttöku í Heimsmeistaramótinu mætir til leiks en hann ásamt Daniel Elena hafa alls unnið þetta rall sex sinnum áður.
Monte Carlo er eitt af þremur röllum sem þeir aka þetta árið en hin tvö verða Svíþjóð og Frakkland.

Nánar...
 
Gleðilegt Nýtt Ár. Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Þriðjudagur, 01. janúar 2013 12:51

Mótor-Sport.is óskar lesendum gleðilegs nýs árs, með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem er nýliðið. Það er von okkar að árið sem framundan er verði líflegra og umfjölluninn meiri.


Mynd. Elvar Örn

Nánar...
 
Lokahóf ASÍ Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Laugardagur, 27. október 2012 16:12

 
Ford hættir í WRC Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Mánudagur, 15. október 2012 15:26

Ford í Evrópu gaf það út í dag að það muni draga sig úr Heimsmeistaramótinu í Rally (WRC) á loknu fyrir standani tímabili. Ford er sá framleiðandi sem hefur verð hvað leingst í heimsmeistaramótinu en árið 1997 hóf Ford samstarf við Malcom Wilson og fyrirtæki hans M-Sport og hafa keppt sama undir merkjum Ford allt frá því.

Malcom Wilson sendi út tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kemur að unnið er að því að M-Sport keppi áfram á komandi tímabíli með Ford Fiestu RS WRC. Og munu frekar fréttir koma á næstu vikum frá M-Sport liðinu.

Nánar...
 
Þór Líni Djúpavatnsmeistarinn 2012 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Mánudagur, 15. október 2012 14:56

Um helgina fór fram Haustsprettur BÍKR en ekið var um 5km af Djúpavatni skráðir voru til leiks 22 keppendur en boðið var að tveir keppendur gætu keppt á hverjum bíl þar sem ekið var alls fjórar ferðir sem fól í sér að ekið var fram og til baka. Mikil bleitta var á leiðum og mikið um að bílar bleittu sig og nokkrir urðu að draga sig í hlé sökum þess.

Var það nýliðinn Þór Líni Sævarsson sem sigraði annar varð Sigurður Sören Guðjónsson sem var 9sek á eftir sem og Guðmundur Hösköldsson en þeir luku keppni á sama tíma. Ásamt því að verða í þriðasæti í keppninni varð hann í fyrsta sæti í Non Turbo flokknum annar varð þar Baldur Haraldsson og þriði Baldur Hlöðversson.

Nánar...
 
Haustsprettur BÍKR 2012 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Mánudagur, 08. október 2012 19:41

Haustsprettur BÍKR 2012 fer fram næstkomandi laugardag og verða eknir um 5,5km af Djúpavatni ræsir fyrsti bíll klukkan 11:00 og verða eknar 6ferðir í hið minsta eða alls 3 ferðir fram og til baka.

Heyrst hefur að fjölmargir keppendur gamlir sem nýjir sé skráðir til leiks.

Frekari upplýsingar koma þegar nær dregur að helgi og hægt er að fylgjast hér á Mótor-Sport.is sem og á BIKR.is

 

Nánar...
 
Loeb og Elena sigra sinn 74 sigur og landa 9 heimsmeistaratitlinum. Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Mánudagur, 08. október 2012 18:46

Um helgina fór fram ellefta umferð af þrettán í heimsmeistaramótinnu í rally sem fram fór í Frakklandi. Fyrir rallið lá ljós fyrir að bæði Sebastien Loeb og Daniel Elenda gætu landað sýnum níunda heimsmeistaratitli á níu árum og það á heimavelli sem og Citroen Total World Rally Team gat tryggt sér heimsmeistaratitilinn framleiðanda með Mikko Hirvonen og Jarmo Lehtinen frá Finlandi á seinni bíl liðsins.

Strax á fyrstur leið var það Citroen sem tók forustuna í rallinu með Belgan Thierry Neuville undir stýru en um var að innarbæjar leið um götur Strasborgar eða alls 6,63km að leingd.

Nánar...
 
Loeb og Elena leiða og titilinn í augsýn. Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Laugardagur, 06. október 2012 18:22

Þegar öðrum deigi er lokið í Franska rallinu sem farm fer um helgina er það heimamaðurinn Sebastien Loeb sem leiðir rallið en hann ásamt aðstoðarökumanni sýnum Daniel Elena stefna hraðbyr á heimsmeistaratitilinn þetta árið eða þann níunda sem þeir félagar vinna.

Loeb sem ekur Citroen er 29,7sekóndum á undan Finanum Jari Matti Latvala sem ekur Ford þriði er Mikko Hirvonen á Citroen 54,0s á eftir Loeb.

Nánar...
 
FIA staðfestir keppnisdagatal fyrir WRC Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragnar Þ Magnússon   
Föstudagur, 28. september 2012 18:18

Fyrr í dag staðfesti FIA keppnisdagatöl fyrir árið 2013 þar á meðal dagatal fyrir Heimsmeistaramótið í Rally sem hefst í Monte Carlo þann 15 Janúar og líkur í Wales þann 17 Nóvember en alls eru 13 keppni á dagskrá eða jafn margar og yfirstandandi tímabili

Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 Næsta > Síðasta >>

Síða 1 af 5


Íslandsmót í Torfæra 2012.
Lengd: 305min
Verð: 5000-

Panta á jakob@raggim.is